Höfðabóns þjónusta
Um okkur
Stofnað 2017
Sagan
Höfðabón ehf hefur verið í eigu nokkra aðila frá stofnun þess. Irenijus Jancauskas fékk tækifæri til þess að kaupa fyrirtækið í ágúst árið 2017. Á þeim tíma sá Höfðabón einungis um bílaþrif við góðan orðstýr. Í janúar árið 2018 ákváðum við að stækka fyrirtækið og bæta við heimilis- og fyrirtækjaþrifum ásamt þjónustu við húsfélög. Sólveig Jancauskiene Jonasdóttir, eiginkona Irenijusar, steig þá inn í reksturinn á Höfðabóni ehf. Árið 2019 bættum við að leggja út djúpreinsunar vélar, og árið 2022 breytum við, við nafni fyrirtækisins nú heitum við Höfðabóns Þjónusta Ehf .Sama ár hófum við innflutning á vörum, sem við notum daglega. Við hjónin höfum rekið Höfðabóns Þjónusta ehf sameiginlega frá þeim tíma. Sólveig er verkefnisstjóri yfir heimilis og fyrirtækjaþrifum og Irenijus annast bílaþrifin. Við leggjum mikinn metnað í að skila okkar vinnu vel af hendi og erum við vandvirk og samviskusöm.