Bug and Tar Remover/ Skordýra og tjöru hreinsir
Hreinsiefnið er sérstaklega hannað til að fjarlægja óhreinindi á yfirborði. Efnið hentar vel á ytra byrði bifreiða, glugga og ljósa. Fjarlægja auðveldlega pödduleifar, fuglaskít, tjöru og fitu.
Efnið inniheldur ekki skaðlega basa eða sílikon.
Efnið inniheldur ekki skaðlega basa eða sílikon.