Nano wiper/ Nanó þurrka
1689 kr.
Nano Wiper / Nanó þurrka
Sameinda nanó húðun fyrir framrúður í bifreiðum.
Kostir:
Mun betra skyggni
Minni notkun rúðuþurrkna og allt að 34% skyggni í regni
Gler fær meira þol fyrir óhreinindum og öðrum efnum
Auðveldari þrif yfir vetrartíma
Auðveldari þrif á skordýrum og flugum
60% minni þörf á rúðuvökva
Slit á þurrkum verður minni og ending þeirra aukist með tilheyrandi umhverfisáhrifum
Glerflötur framrúðu verður ónæamari fyrir þeim neikvæðu áhrifum sem eru í sjálfhreinsandi
þvotti .
Mál (L x V x H) | 0 x 0 x 0 |
Þyngd | 0 |