Universal cleaning sprey/Alhliða hreinsisprey
Háhraða þvottavökvi sem hreinsar malbiksleyfar og önnur óhreinindi. Með hreinsinum nær yfirboð bifreiðar, mælaborð og dekk að endurnýja upprunalega útlit sitt. Í hreinsinum er einning vernd fyrir frosti og útfjólabláum geislum sólar. Úðaðu efninu jafnt á allt yfirborð sem skal þrifa, pússaðu með þurrum klút eftir á. Efnið hentar ekki til notkunar á gler, stýri eða pedölum.